|
 |
Contents: Herbrúðir. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tók saman.
Það hefur stundum verið sagt að ástin spyrj ekki um aldur, landamæri eiða tungumál. Þessu kynntust þær konur, sem segja frá í þessari bók, en allar eiga þær það sameiginlegt að hafa gifst erlendum hermönnum. Í flestum tilfellum hófust kynnin er mennirnir gengdu herþjónustu á Keflavíkurflugvelli.
|
Product details: Reykjavík. Fróði, 1994.
|
 |
|
 |
|
 |
|