Bókin
My Account  |  Cart Contents  |  Checkout   
  Ítarleit
  Top » Catalog » Héraðssaga. » Suðurland. »

Categories
Afmælisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Books in English.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New? more
Úrvalskaflar enskra bókmennta # 79835
Úrvalskaflar enskra bókmennta # 79835
6.900 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us

Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi # 75237   [Forlagsband]
Guðni Jónsson

Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi # 75237
Our Price: 9.500 kr.
  
When dispatched: 1-3 dagar, að jafnaði.
Language: Íslenska
Condition: Gott eintak.
Product no.: #75237
   



Contents:
Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Doktorsrit Guðna Jónssonar.
Guðni fæddist á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, sonur fátækra hjóna sem áttu 17 börn alls. Hann ólst upp í Leirubakka á Landi til tólf ára aldurs, fór þá að vinna og reri seinna tvær vertíðir en tókst svo að brjótast til mennta, gekk í kvöldskóla í Reykjavík, lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1921 og stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1924. Hann stundaði síðan háskólanám, fyrst í guðfræði en hóf síðan nám við norrænudeild Háskólans og kenndi með námi. Hann varð magister í íslenskum fræðum 1930 og fjallaði meistaraprófsritgerð hans um Landnámu, samanburð Landnámuhandrita innbyrðis og við aðrar heimildir. Guðni kenndi við Gagnfræðaskóla Reykvíkinga 1928-1945 en varð þá skólastjóri sama skóla. Hann var mikilvirkur fræðimaður, einkum á sviði ættfræði og sagnfræði, og skrifaði fjölda rita, þar á meðal doktorsritgerð sína, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, sem út kom 1952 og hann varði svo ári síðar. Einnig samdi hann ritin Bergsætt, Sögu Hraunshverfis á Eyrarbakka, Stokkseyringa sögu og fleiri rit. Hann annaðist einnig útgáfur fjölda fornrita, meðal annars Íslendingasagna I-XII, sem út komu 1946-1947, Fornaldarsagna Norðurlanda og margra annarra rita. Einnig annaðist hann útgáfu á ritum Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi og fleiri alþýðufræðimanna og gaf út Íslenska sagnaþætti og þjóðsögur I-XII.



Product details:
Reykjavík. Stokkseyringafélagið í Reykjavík, 1952.

Reviews
Customers who bought this product also purchased
Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka # 77237
Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka # 77237
Íslenzkir sögustaðir # 72825
Íslenzkir sögustaðir # 72825

Notifications more
Notify me of updates to Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi # 75237
Tell A Friend
 
Tell someone you know about this product.
Reviews more
Write a review on this product!
Languages
Icelandic English
 

Copyright © 2003 osCommerce
Powered by osCommerce

osCommerce