Innihald Undir Grettisskyrtu. Meðal hölda og hesta í Húnaþingi eftir Sigurgeir Magnússon. Bók þessi inniheldur minningar höfundar, aðallega úr Húnavatnssýslu frá miðbiki aldarinnar, en áður gaf Sigurgeir út bókina, Ég berst á fáki fráum, við góðar undirtektir. Hér lýsir hann lífinu á víu svæði, um Vatnsdal, frá Þingi, Hópi og Vatnsnesi, en líka úr Dalasýslu. Minningarnar bera keim af unaði og sveitasælu. Þá riðu hetjur um héruð. Þá var allt á fleygiferð, smellnar lýsingar af húnvertnskum höfðingjum þeysandi á fákum sínum, sem ekki erað sundur skildir, þegar maður og hestur voru eitt.
|