|
 |
Innihald Smásögur eftir ýmsa höfunda. Þýtt hafa B.B. Jónsson og Th. Thordarson. Sögusafn Vínlands.
Vesturfaraæfintýri eftir S. E. White. - Kristinn sósíalisti eftir Charles M. Sheldon. - Sönn draugasaga eftir sögn J. H. Armstrong. - Lífgjafarlaun (eftir Harper's Magazine). - Höndin ósýnilega við stýrið eftir Homer M. Price. - Dauðadómur Kládíusar og Synþýu eftir Maurice Thompson.
Gott eintak, óbundið. Fágætt Vesturheimsprent.
|
Um bókina Minnesota, MN. Vínland Publishing Company, 1906.
|
 |
|
 |
|
 |
|