Contents: Jóachim Fridrik Horsters Agrip af Historium Heilagrar Ritníngar. Med Vidbætir, Sem inniheldur hid helsta til hefur borid, Guds søfnudum vidkomandi frá því Postular Drottins lifdu fram á vora daga. Hér höfum við eintak sem hefur verið lesið og handleikið. Því miður hefur titilsíðan glatast. Bandið er líklega eldri en bókin. Fallegt, krotað sauðskinn. Fallegt band.
|