Innihald Fimmtíu Hugvekju Sálmar
qvednir af Síra Sigurdi sál. Jónssyni.
Þessi prentun er hluti 3. útg. Flokkabókar 1834-35 ásamt Fæðingarsálmum Gunnlaugs Snorrasonar, Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, Upprisusálmum Steins Jónssonar og sálmum út af Daglegri iðkun guðrækninnar eftir Sigurð Jónsson. Hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal
1. útgáfa á Hólum 1652 undir titlinum Þær Fimtiju Heilogu Meditationes edur Hugvekiur, ... (leitir.is)
Viðeyjarprent, óbundið eintak.
|