Innihald Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson. Útgefandi Björn B. Jónsson, Minneota, Minn. Hér eru auk frumortra ljóða Kristjáns þýðingar hans á ljóðum Th. Moore, Runeberg, Schiller, Tegnér, Wilster, Byron, Heine, Andersen, Lowe. Sjaldan á ferðinni þessi Ameríku-útgáfa á ljóðum Fjallaskáldsins.
|