|
 |
Innihald Ljóðmæli eftir Sigurbjörn Jóhannsson. Útgefendur Þorsteinn Jónsson og Björn Walterson. Sigurbjörn Jóhannsson á Fótaskinni var fæddur á Breiðumýri í Reykjadal, S-Þing. Bóndi á Fótaskinni í Aðaldal 1866-1880 og á Hólmavaði 1883-1889 en fór þá til Ameríku og settist að í Argylebyggð í Kanada. Aðeins kom út þessi eina bók með ljóðum Sigurbjörns á Fótaskinni.
|
Um bókina Winnipeg. Prentsmiðja Lögbergs, 1902.
|
 |
|
 |
|
 |
|