Innihald Bókin mín. Sálmar, kvæði, stökur og óbundið mál eftir Eystein Eymundsson.
Eysteinn Eymundsson, höfundur þessarar bókar hefur lengst sína starfsævi verið bóndi. Að lokinni önn hins langa vinnudags, verður þreyttum manni andvakan stundum löng. Þá vaknar í vitund hans þörf fyrir að bregða upp í ljóði og línum svipmyndum þeirra hugðarefna, sem fastast sækja á hugan. - Þannig verður bókin til. (Káputexti)
|