|
 |
Contents: Minjar og menntir. Afmælisrit helgað Kristjáni Eldjárn 6. desember 1976. Ritnefnd Bjarni Vilhjálmsson, Jónas Kristjánsson og Þór Magnússon. Ritstjóri Guðni Kolbeinsson. Kollegar og vinir Kristjáns Eldjárn rita lærðar greinar honum til heiðurs.
|
Product details: Reykjavík : Menningarsjóður, 1976. xviii, 576 s. : myndir, teikn., kort, uppdr. ; 25 sm.
|
 |
|
 |
|
 |
|