Contents: Afmælisrit helgað Ólafi Lárussyni prófessor dr. juris & philosophiae sjötugum 25. febrúar 1955. Gefið út af íslenskum lögfræðingum og laganemum. Hér rita um fræðin þeir - Ármann Snævarr prófessor, Benedikt Sigurðsson fulltrúi borgardómara, Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra, Björn Þórðarson fyrrv. forsætisráðherra, dr. juris, Einar Arnórsson fyrrv. hæstaréttardómari, dr. juris, Einar Bjarnason aðalendurskoðandi, Friðjón Skarphéðinsson bæjarfógeti, Gunnlaugur Þórðarson dr. juris, Hjálmar Vilhjálmsson skrifstofustjóri, Ólafur Jóhannesson prófessor, Theódór B. Líndal prófessor, Þórður Eyjólfsson hæstaréttardómari dr. juris og Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður. Einnig er hér skrá um rit og ritgerðir prófessors dr. phil og jur. Ólafs Lárussonar. Ármann Snævarr tók saman.
|