Contents: Sagnaþættir. Hallgrímur Jónsson ritaði á íslendsku. Hér eru m.a. þáttur um Bejamín Franklín, Friðrik mikla, Kólumbus, Blóðbaðið í Stokkhólmi, Leturgerð, Elísabetu drotningu, Púðursamsærið. Í lok þessa heftis er vakin athygli á að "Fleiri þættir koma, þegar tækifæri bjóðast". Og það varð tækifæri. Seinna hefti Sagnaþátta Hallgríms Jónssonar kom út árið 1926.
|