Contents: Ber ţú mig, ţrá. Ljóđ eftir Snćbjörn Einarsson. Fyrsta og eina bók höfundar.
Ber ţú mig, ţrá
Ber ţú mig, ţrá, sem hug minn heillar, heim, ţar sem nam ég fyrsta vorsins óm. Ţar vil ég dvelja, er lífs míns birtu bregđur. - Bros ţeirra ég man, sem mér gáfu fegurst blóm. Héđan, sem hug minn enginn, enginn skilur ćtla ég burt og fylgja barnsins ţrá, sem hreif mig heiman frá yndi og ćskustöđvum, en aldrei gaf ţađ, sem hjartađ ţráđi ađ fá.
Ţökk fyrir allt, sem yndi veitti, allt, sem ég fann og týndi í glaumsins borg. Mörgum mun reynast ţađ einhver ávinningur ađ eiga kynni af lífsins dýpstu sorg. Ber ţú mig, ţrá, sem mér öllu ofar bendir, áleiđis heim, ţó ađ fenni í öll mín spor, eitt á ég ţó, sem öllum veginn greiđir: ástina til ţín, mitt hlýja bernsku vor.
|