Contents: Homöópaþisk lækningabók eða leiðarvísir í meðferð sjúkdóma handa leikmönnum eptir Bernh. Hirschel. Í íslenzkri þýðingu eptir Magnús Jónsson og Jón Austmann.
Fólk ætti jafnan að hafa við hendina sérstakan skyndihjálparkassa með remedíum af styrkleika 30 c. Mælt er með því að í slíkum kassa séu að minnsta kosti þessar remedíur; Aconite, Apis, Arnica, Arsenicum, Belladonna, Bryonia, Canthares, Chamomilla, Gelsenium, Hepar, Hypericum, Kali bic, Ledum, Mercury, Nat.muir, Pulsatilla, Rhus tox og Ruta.
Aconite er fyrsta áfallahjálp.
Apis er gegn bitum og blöðrum.
Arnica er gegn höggi og mari og gjarnan gefin strax á eftir Aconite.
Arsenicum er gegn magasýkingum, þ.á m. matareitrun.
Belladonna er gegn hita (sólsting).
Bryonia er gegn hósta.
Canthares er gegn skordýrabiti og bruna, þ.m.t. blöðrubólga.
Chamomilla er gegn tannpínu og magakveisu ungbarna.
Gelsenium er gegn flensu.
Hepar er gegn hálsbólgu.
Hypericum er gegn sköddun á taugaríkum svæðum, eins og fingri, tá og hrygg.
Kali bic er gegn kvefi sem stíflar ennis- og nefholur.
Ledum er gegn stungusárum, þ.m.t. eftir flugu og nagla.
Mercury er gegn kirtlabólgu.
Nat.muir er gegn frunsum.
Pulsatilla er gegn kvefi og eyrnabólgu.
Rhus tox er gegn frunsum (með Nat. Muir) og meiðslum á sinum og minni liðum.
Ruta er gegn álagi og meiðslum á vefi, liðböndum, brjóski og beinhimnu. (www.heilsuhondin.is)
|