My Account
|
Cart Contents
|
Checkout
Ítarleit
Top
»
Catalog
»
Ćvisögur og endurminningar.
»
Iđnađarmenn - Verkamenn
»
Categories
Afmćlisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Gođafrćđi Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Hérađssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norrćn frćđi.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabćkur Ísafoldar.
Kenslubćkur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóđ og rímur.
Lćrdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfrćđi. Málvísindi - Orđabćkur
Náttúrufrćđi - Landafrćđi.
Riddarasögur.
Ritgerđir, rćđur og bréf.
Ótrúlega litlar bćkur.
Sagnfrćđi. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, ţýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöđum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tćkni.
Ţjóđhćttir-Ţjóđlegur fróđleikur.
Ţjóđsögur og ćvintýri.
Ţórbergur Ţórđarson
Ćttfrćđi - Stéttatal.
Ćvisögur og endurminningar.
Books in English.
Bćkur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítiđ og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New?
Skin og skuggar # 85432
3.900 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us
Ásta málari # 83198
[Forlagsband]
Ásta Árnadóttir
Our Price:
2.900 kr.
When dispatched:
1-3 dagar, ađ jafnađi.
Language:
Íslenska
Condition:
Gott eintak.
Product no.:
#83198
Contents:
Ásta málari. Endurminningar Ástu Árnadóttur ritađar eftir frumdrögum hennar sjálfrar og öđrum heimildum. Gylfi Gröndal skráđi.
Ásta Kristín Árnadóttir (3. júlí 1883 – 4. febrúar 1955) sem jafnan var kölluđ Ásta málari var húsamálari og fyrsta íslenska konan til taka próf í iđngrein.
Ásta fćddist ađ Narfakoti í Ytri-Njarđvíkum í Gullbringusýslu. Hún var dóttir Sigríđar Magnúsdóttur og Árna Pálssonar barnakennara. Foreldrar hennar voru Sigríđur Magnúsdóttir úr Landeyjum og Árni Pálsson, kennari úr Fljótshlíđ. Ásta var ein 10 systkina, sem kennd voru viđ Narfakot. Sum urđu landskunn, s.s. Magnús fjöllistamađur, Ársćll bókaútgefandi, Guđbjörg hjúkrunarkona og Ţórhallur sellóleikari. Ţau misstu ung föđur sinn.
Ásta hóf nám í málaraiđn sem lćrlingur hjá Nikolaj Sófusi Berthelsen og Jóni Reykdal í Reykjavík áriđ 1903. Hún hélt til Kaupmannahafnar og klárađi sveinspróf í málaraiđn áriđ 1907 fyrst kvenna í Danmörku og hlaut bronsverđlaun og heiđursskjal fyrir góđa frammistöđu. Hún fékk vinnu hjá Nielsen, Schröder & Nansen, sem voru konunglegir hirđmálarar. Ásta fékk einnig tilsögn hjá prófessor Overgaard sem hafđi m.a. kennt Einari Jónssyni myndhöggvara og Ásgrími Jónssyni listmálara. Hún klárađi meistarapróf í málaraiđn í Hamborg áriđ 1910. Eftir ţađ vann Ásta fyrir sér sem málarameistari í Danmörku, á Íslandi og síđast í Bandaríkjunum. Hún stofnađi fyrirtćki í Reykjavík áriđ 1912 og tók til sín lćrlinga. Ţar á međal voru ţrjár konur: Katrín Fjeldsted, Anna Havsteen og Margrét Kristgeirsdóttir.
Ásta flutti til Washington-fylkis í Bandaríkjunum áriđ 1920 og bjó ţar til dauđadags. Hún giftist Svisslendingnum Jakob Thöni á gamlársdag áriđ 1920 og eignuđust ţau eina dóttur og einn son. Jakob lést í bílslysi áriđ 1923. Áriđ 1925 giftist Ásta seinni eiginmanni sínum, Jóhanni Norman úr Skagafirđi, og eignuđust ţau tvö börn saman. Fyrir átti Jóhann sjö börn svo alls voru börnin 11 á milli ţeirra. Ţau bjuggu í Point Roberts í Washington-fylki.
Product details:
Reykjavík. Bókbindarinn, 1975.
Notifications
Notify me of updates to
Ásta málari # 83198
Tell A Friend
Tell someone you know about this product.
Reviews
Write a review on this product!
Languages
04/22/2025
Copyright © 2003
osCommerce
Powered by
osCommerce