Bókin
My Account  |  Cart Contents  |  Checkout   
  Ítarleit
  Top » Catalog » Magazines. News Papers. » Ný Félagsrit »

Categories
Afmælisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Books in English.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New? more
Stríð og friður # 85088
Stríð og friður # 85088
6.900 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us

Ný Félagsrit 16 - 17 - 18 ár. # 84986   [Innbundin]

Ný Félagsrit 16 - 17 - 18 ár. # 84986
Our Price: 19.500 kr.
  
When dispatched: 1-3 dagar, að jafnaði.
Language: Íslenska
   



Contents:
Saman í bandi eru þrír árgangar Nýrra Félagsrita.
* Ný Félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendingum. Sextánda ár. Forstöðunefnd Arnljótur Ólafsson, Gísli Brynjúlfsson, Grímur Þorgrímsson, Jón Sigurðsson og Magnús Eiríksson. Efni þessa árgangs er: - Um landsréttindi Íslands, nokkrar athugagreinir við rit J. E. Larsens "um stöðu Íslands í ríkinu að lögum, eins og hún hefur verið hingað til", eptir Jón Sigurðsson. - Um verzlun Íslands. Bréf frá kaupmanni í Noregi til Jóns Sigurðssonar. - Kvæði. Kveðja til Jóns Sigurðssonar. (Við heimför hans til alþíngis 1847). - Vísa. - Kvæði. Til skólabróður. (sumarið 1853). - Kvæði. Kveðja til Jóns Þórðarsonar Thoroddsen (við heimför hans um vorið 1854). - Kvæði. Friðar-vísur. Höfundur er G. B.. - Kvæði. Landlæknir Jón Thorsteinsen. - Kvæði. Dr. Sveinbjörn Egilsson. Minningarljóð. - Kvæði. Dagmær. - Kvæði. Vögguvísur. - Kvæði. Fram til fjalla. - Kvæði. Sveinasæla. - Kvæði. Lækurinn og fjólan. - Kvæði. Fjarlægð. - Vísur. - Kvæði. Heilræði. (Eptir Augustinus). - Kvæði. Eptir Hölty. (Sorgarljóð eptir sveita-stúlku). Kvæði. Eptir Shakespeare. - Kvæði. Kossinn. (Eptir Burns). - Kvæði. Sumarnótt. Höfundur er St. Th. (Steingrímur Thorsteinsson). - Íslenzk mál á þíngi Dana. - Varníngsskrá. - Ný Félagsrit. Listi yfir nýja áskrifendur.
* Ný Félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendingum. Seytjánda ár. Forstöðunefnd Arnljótur Ólafsson, Gísli Brynjúlfsson, Grímur Þorgrímsson, Jón Sigurðsson og Guðbr. Vigfússon. Efni þessa árgangs er: - Um kvenbúninga á Íslandi að fornu og nýju. Grein eptir Sigurð Guðmundsson málara. - Um landsréttindi Íslands eptir Konráð Maurer. - Um rétt Alþíngis. Grein eftir A. Ó. (Arnljót Ólafsson). - Nokkrar þíngræður Ísleifs Einarssonar sýslumanns í Húnavatns sýslu. - Um stafróf og hneigíngar. Grein eftir Guðbrand Vígfússon. - Um samveikislækna. Grein eftir A. Ó. (Arnljót Ólafsson).
* Ný Félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendingum. Átjánda ár. Förstöðunefnd Arnljótur Ólafsson, Gísli Brynjúlfsson, Guðbrandur Vigfússon, Jón Sigurðsson og Steingrímur Thorsteinssen. Efni þessa árgangs er: - Alþíng og alþíngismál. Grein eftir J. S. (Jón Sigursson). - Bréf frá Rómarborg. Það er Ó. G. sem situr í Róm og ritar bréf. - Um útgáfur af nokkrum Íslendingasögum. Grein eftir Guðbrand Vigfússon. - Kvæði. Dies iræ, dies illa. Höfundur er G. Br. (Gísli Brynjúlfsson). - Kvæði. Stabat mater dolorosa. Höfundur er G. Br. (Gísli Brynjúlfsson). - Kvæði. Svanurinn. - Kvæði. Nafnið. - Kvæði. Lífshvöt. - Kvæði. Sakleysi. - Kvæði. Marteinn og djöfullinn. Þessi kvæði eru eftir Steingrím Thorsteinsson. - Frásögn um skipatjónið í nóvember 1857. (úr bréfi frá Reykjavík). - Ný Félagsrit. Reikningar félagsins.
Þetta eru allt ágæt eintök í ágætu bandi.



Product details:
Kaupmannahöfn, í prentsmiðju Louis Kleins, 1856 - 1858.

Reviews

Notifications more
Notify me of updates to Ný Félagsrit 16 - 17 - 18 ár. # 84986
Tell A Friend
 
Tell someone you know about this product.
Reviews more
Write a review on this product!
Languages
Icelandic English
 

Copyright © 2003 osCommerce
Powered by osCommerce

osCommerce