Innihald Níels flugmaður. Saga eftir Torsten Scheutz. Skúli Jensson þýddi.
Hinir tveir snjöllu flugmenn, Níels flugmaður og Rúlli, mynda, ásamt vinum sínum, Drumb og Véla-Páli, samæfðan flokk. Við fylgjumst með þeim í spennandi ævintýrum meðal óaldarflokka á landamærum Burma og Suður Kína.
|