Innihald Sjór öl og ástir. Skáldsaga eftir Ása í Bæ. Ási í Bæ er löngu þjóðkunnur fyrir ritstörf, yrkingar, aflamennsku og ævintýri. Í þessari bók er hann í essinu sínu, hafið, sjómaðurinn, konan, vínið, hætturnar, hann hefur lifað með þessu frá barnæsku og hér geur hann okkur hlutdeild í þessu salta, heita og harða lífi.
|