|
 |
Innihald Endurkoman. Seiðmögnuð skáldsaga um ástina og leitina að hamingjunni, einsemd og söknuð, brotthvarf og endurkomu. Símtal frá Bretlandi kemur róti á huga hálfíslensks læknis í New York. Hefur hann lifað í blekkingu frá barnæsku? Ný skáldsaga eftir einn vinsælasta rithöfund þjóðarinnar. (Heimild: Bókatíðindi)
|
Um bókina Reykjavík : Veröld, 2015.
|
 |
|
 |
|
 |
|