Bókin
Minn ađgangur  |  Skođa körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíđa » Vörulisti » Ljóđ og rímur. » Gullregn »

Flokkar
Afmćlisrit.
Áhugamál.
Áritađar bćkur. Bókmerki.
Barna- og unglingabćkur.
Bćkur um bćkur og bókamenn.
Bćndur og búaliđ.
Einnar bóka höfundar.
Fágćtar bćkur.
Ferđabćkur. Um lönd og lýđi.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Gođafrćđi Grikkja og Rómverja.
Hagfrćđi - Viđskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Hérađssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norrćn frćđi.
Íţróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabćkur Ísafoldar.
Kenslubćkur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóđ og rímur.
Lćrdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfrćđi. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfrćđi. Málvísindi - Orđabćkur
Náttúrufrćđi - Landafrćđi.
Riddarasögur.
Ritgerđir, rćđur og bréf.
Ótrúlega litlar bćkur.
Sagnfrćđi. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, ţýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöđum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöđ.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tćkni.
Ţjóđhćttir-Ţjóđlegur fróđleikur.
Ţjóđsögur og ćvintýri.
Ţórbergur Ţórđarson
Ćttfrćđi - Stéttatal.
Ćvisögur og endurminningar.
Bćkur á Ensku.
Bćkur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítiđ og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Ferđabćkur # 81611
Ferđabćkur # 81611
9.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafđu samband

Gullregn úr ljóđum Jónasar Hallgrímssonar # 79597   [Innbundin]
Jónas Hallgrímsson

Gullregn úr ljóđum Jónasar Hallgrímssonar # 79597
Verđ: 3.900 kr.
  
Afgreiđslutími: 1-3 dagar, ađ jafnađi.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eitnak í fallegu forlagsbandi.
Vörunúmer: #79597
   



Innihald
Gullregn úr ljóđum Jónasar Hallgrímssonar. Guđni Jónsson tók saman.

Ferđalok.

Ástarstjörnu
yfir Hraundranga skýla nćturský.
Hló hún á himni,
hryggur ţráir
sveinn í djúpum dali.

Veit ég, hvar von öll
og veröld mín
glćdd er guđs loga.
Hlekki brýt ég hugar
og heilum mér
fleygi fađm ţinn í.

Sökkvi eg mér og sé ég
í sálu ţér
og lífi ţínu lifi.
Andartak sérhvert,
sem ann ţér guđ,
finn ég í heitu hjarta.

Tíndum viđ á fjalli,
tvö vorum saman,
blóm í hárri hlíđ.
Knýtti ég kerfi
og í kjöltu ţér
lagđi ljúfar gjafir.

Hlóđstu mér ađ höfđi
hringum ilmandi
bjartra blágrasa,
einn af öđrum,
og ađ öllu dáđist,
og greipst ţá aftur af.

Hlógum viđ á heiđi,
himinn glađnađi
fagur á fjalla brún.
Alls yndi
ţótti mér ekki vera
utan voru lífi lifa.

Grétu ţá í lautu
góđir blómálfar,
skilnađ okkarn skildu.
Dögg ţađ viđ hugđum,
og dropa kalda
kysstum úr krossgrasi.

Hélt eg ţér á hesti
í hörđum straumi,
og fann til fullnustu,
blómknapp ţann gćti
eg boriđ og variđ
öll yfir ćviskeiđ.

Greiddi eg ţér lokka
viđ Galtará
vel og vandlega.
Brosa blómvarir,
blika sjónstjörnur,
rođnar heitur hlýr.

Fjćr er nú fagurri
fylgd ţinni
sveinn í djúpum dali.
Ástarstjarna
yfir Hraundranga
skín á bak viđ ský.

Háa skilur hnetti
himingeimur,
blađ skilur bakka og egg.
En anda, sem unnast,
fćr aldregi
eilífđ ađ skiliđ.



Um bókina
Reykjavík, 1956 (Prentsmiđjan Hólar).

Umsagnir
Ţeir sem keyptu ţessa bók keyptu einnig
Gullregn úr ljóđum Matthíasar Jochumssonar # 81345
Gullregn úr ljóđum Matthíasar Jochumssonar # 81345
Gullregn úr ljóđum Gríms Thomsen # 79595
Gullregn úr ljóđum Gríms Thomsen # 79595
Gullregn úr ljóđum Páls Ólafssonar # 79596
Gullregn úr ljóđum Páls Ólafssonar # 79596

Tilkynningar meira
Látiđ mig vita um breytingar á: Gullregn úr ljóđum Jónasar Hallgrímssonar # 79597
Segđu vini frá
 
Segđu einhverjum frá ţessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce