Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Ljóð og rímur. »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Ljóð eftir Stein Steinarr # 79982
Ljóð eftir Stein Steinarr # 79982
29.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

Hrímhvíta móðir # 57454   [Forlagsband]
Jóhannes úr Kötlum

Hrímhvíta móðir # 57454
Verð: 2.900 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Ágætt eintak.
Vörunúmer: #57454
   



Innihald
Hrímhvíta móðir. Söguljóð eftir Jóhannes úr Kötlum.

Þegnar þagnarinnar

Hve tigin er, Saga, þín sólheiða brá,
- en sumarið óðfluga líður.
Og eitthvað, sem titrar af tregandi þrá,
í tunglskini aldanna bíður.
Er haustblærinn fellur á fjall þitt og hlíð
og flogin er lóan af heiði,
mér óma í rökkrinu angurljóð blíð
frá ókunna hermannsins leiði.

Jóhannes (Bjarni Jónasson) úr Kötlum (4. nóvember 1899 - 27. apríl 1972) var rithöfundur, ljóðskáld og kennari (nánar til tekið farkennari). Jóhannes fæddist að Goddastöðum í Dölum. Hann stundaði nám við lýðskólann í Hjarðarholti á árunum 1914 - 1916. Hann tók síðan kennarapróf árið 1921 og stundaði kennslu frá 1917 til 1932. Hann einbeitti sér síðan eingöngu að ritstörfum, fyrst í Reykjavík, síðan í Hveragerði, en fluttist aftur til Reykjavíkur 1959 og bjó þar til æviloka. Hann var formaður Félags byltingarsinnaðra rithöfunda 1935 til 1938. Dvaldist sumurin 1939 og 1940 á Kili sem eftirlitsmaður sauðfjársjúkdómanefndar. Jóhannes var alþingismaður Reykvíkinga 1941. Þá var hann umsjónarmaður við Skagfjörðsskála Ferðafélags Íslands í Þórsmörk á sumrum 1955 til 1962. Jóhannes úr Kötlum var eitt helsta skáld sinnar samtíðar og mjög afkastamikill höfundur. Eftir hann liggja 20 ljóðabækur, 5 skáldsögur, hann þýddi fjölda bóka, ritaði greinar í blöð og tímarit og flutti erindi um stjórnmál og menningarmál. Fyrsta ljóðabók hans kom út 1926 og nefndist Bí, bí og blaka og sú síðasta Ný og nið kom út 1970. Ljóð hans eru mjög fjölbreytt að efni og formi, allt frá barnaljóðum, baráttuljóðum og ættjarðarljóðum í hefðbundnum stíl til módernisma. Náttúran á sterk ítök í ljóðum hans og er oft nátengd tilfinningum og lífsviðhorfum Jóhannesar. Hann var alls staðar þátttakandi, hafði ríka réttlætiskennd og var einarður í skoðunum. Jóhannes úr Kötlum hlaut 2. verðlaun fyrir hátíðarljóð sín á Alþingishátíðinni 1930 og 1. verðlaun fyrir Lýðveldishátíðarljóð sitt 1944. Hann var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu 1966 fyrir bókina Tregaslag. Hlaut Silfurhestinn, bókmenntaverðlaun gagnrýnenda dagblaðanna 1971 fyrir bókina Ný og nið, en sú bók var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1973. Jóhannes úr Kötlum var heiðursfélagi Rithöfundafélags Íslands.
(www.wikepedia.org.)



Um bókina
Reykjavík. Heimskringla, 1937.

Umsagnir
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig
Ferilorð 1956-1975 # 18498
Ferilorð 1956-1975 # 18498
Sjödægra # 66142
Sjödægra # 66142

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: Hrímhvíta móðir # 57454
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce