Innihald Reykjavíkurljóđ. Bók ţessi er gefin út í tilefni 200 ára afmćlis Reykjavíkur. Ungt fólk tileinkar Reykjavíkurljóđ öldruđum í Reykjavík. Hér eru, ţá ungir höfundar: - Bjarney Kristín Ólafsdóttir, Dagný H. Lillendahl, Edith Randy, Gerđur Kristný Guđjónsdóttir, Guđmundína Ó. Magnúsdóttir, Guđrún Jenný Jónsdóttir, Hjördís Sigurđardóttir, Hrafnkell Óskarsson, Jóhann Valdimarsson, Kristinn Gíslason, Lárus Jón Guđmundsson, Ólafur Ţ. Stephensen, Ólöf Ásgeirsdóttir, Ómar Gíslason, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Ragnhildur Ófeigsdóttir, Sigríđur Halldórsdóttir, Sólveig B. Daníelsdóttir, Stefán Snćvarr og Tryggvi V. Líndal.
Kćra Reykjavík
Ég geng um götu ţína, í gylltum kvöldsins bjarma. Endur međ unga sína upphefja vorsins sjarma. Upp viđ Iđnó svo ég sest sé ég ţađan undrin flest.
Ég veit ţú visku geymir vök sem aldrei frýs. Af fornri ást hér eimir er öđrum var ei vís, utan ljúfan dreng og litla snót er lífinu gáfu undir fót.
Vonir mínar ţekktir ţú ţess er lífsins bíđur, eflir mína ást og trú, ást er undan svíđur. Ef huga leita harmar á í heitan fađm ţinn flý ég ţá.
Mig langar bónar ađ beiđa, er berst í mínu hjarta, ger mér lítinn greiđa gef mér framtíđ bjarta. Ţú frjálsleg, fögur ćtíđ ert til fyrirmyndar alltaf sért.
Gerđur Kristný Guđjónsdóttir
|