|
 |
Innihald 7x7 tilbrigði við hugsanir. Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk.
Ég hef ort til þín kvæði.
Það er orðlaust og myrkt,
og ljós þess um eilífð
skal inni byrgt.
En sorg þess og angist
ég aleinn þekki.
|
Um bókina Akureyri. Sindur, 1966.
|
 |
|
 |
|
 |
 |
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig |
 |
|