Innihald Evrópukeppni Bikarmeistara 1983. Í.A. - Aberdeen. Laugardalsvöllur miðvikudaginn 14. september kl. 18. Lið ÍA var skipað þessum iðnaðarmönnum. Davíð Kristjánsson trésmiður, Guðjón Þórðarson rafvirki, Jón Áskelsson trésmiður, Sigurður Lárusson trésmiður, Sigurður Halldórsson trésmiður, Árni Sveinsson trésmiður, Guðbjörn Tryggvason rafvirki, Sveinbjörn Hákonarson trésmiður, Sigþór Ómarsson rafvirki, Hörður Jóhannesson rennismiður. Auk þeirra voru í liðinu Bjarni Sigurðsson háskólanemi, Björn Björnsson háskólanemi, Ólafur Þórðarson bifreiðarstjóri, Sigurður Jónsson nemi, Heimir Guðmundsson nemi og Júlíus Ingólfsson verkamaður. Þjálfari er Hörður Helgason kennari.
|