Innihald Líf og list. Ágúst-Október 1951. Ritstjóri Steingrímur Sigurðsson. Meðal efnis í þessu tölublaði er: - Gata í rigningu. Saga eftir Ástu Sigurðardóttur (myndskreyting eftir höfundinn). - Alpaljóð. Saga eftir Ernest Hemingway. - Ljóð eftir Jón Óskar, Erling E. Halldórsson og Ezra Pound. Nils Hellesnes skrifar um Halldór Kiljan Laxness. Greinar um myndlist, leiklist og kvikmyndir. Jóhannas Kjarval skrifar um Austurvöll.
|