Innihald Tautar og raular. Ljóð eftir Þórarinn Eldjárn. Bók sem geymir um 70 ljóð og skiptist í fjóra hluta: óbundin ljóð, háttbundin, prósaljóð og þýðingar; ljóð sem eru kímin og alvarleg, ísmeygileg og opinská. Á þessu ári eru 40 ár frá því að fyrsta ljóðabók Þórarins kom út og æ síðan hefur hann verið í hópi virtustu og vinsælustu höfunda landsins. (Bókatíðindi 2014).
|