Innihald Churchill og stríðið. Byggt á dagbókum og endurminningum C.R. Thompsons sjóliðsforingja. Gerald Pawle tók saman og skráði. Formáli Averell Harriman. Þýðing Andrés Kristjánsson og Hersteinn Pálsson. "Bókin er náma fyrir þá, sem áhuga hafa á Churchill, --- Við kynnumst Churchill ögrandi og Churchill hrífandi, Churchill í fjölmörgum myndun, --- Þetta er lifandi bók um stríð og ríkisstjórn og einnig um mikinn mann". (káputexti).
|