Innihald Bör Börsson. Skáldsaga eftir Johan Falkberget, Helgi Hjörvar þýddi. Hjörtur Pálsson ritar formála.
Hann hafði keypt alt sem hönd á festi, alt sem hann sá, því að nú var Bör Börsson farinn að skilja það, að “útvíkkuð umsetning” var það eina sem hann gæti fleytt sér á.
|