Innihald Bestu knattspyrnulið Evrópu. Agnar Freyr Helgason og Guðjón Ingi Eiríksson tóku saman. Í þessari bráðskemmtilegu bók er rakin saga 12 bestu knattspyrnuliða Evrópu: AC Milan, Manchester United, Ajax, Barcelona, Arsenal, Porto, Juventus, Valencia, Liverpool,Bayern München, Chelsea og Real Madrid. Ómissandi bók fyrir alla knattspyrnuunnendur. (Bókatíðindi 2004).
|