|
 |
Innihald Um Jónas. Matthías Johannessen fjallar um manninn og skáldið Jónas Hallgrímsson.
Matthías Johannessen hefur lengi haft dálæti á Jónasi Hallgrímssyni. Veturinn 1991 til 1992 flutti hann fyrirlestra um verk skáldsins í Háskóla Íslands og vöktu þeir verðskuldaða athygli. Hér heldur hann áftam á sömu braut, gefur okkur nýja sýn á manninn og skáldið Jónas Hallgrímsson og samtíð hans, bæði á íslandi og á meginlandi Evrópu. Með vissum hætti er óhætt að segja, að í þessari bók gefi Matthías Johannessen okkur nýjan Jónas. (Káputexti).
Bókin er árituð af höfundi
|
Um bókina Reykjavík : Hringskuggar, 1993.
|
 |
|
 |
|
 |
 |
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig |
 |
|