Contents: Hugsađ heim. Viđtöl og minningar. Ţorsteinn Matthíasson rćđir viđ samferđamenn. Teikningar eftir Matthías, Halldór og Jón Ţorsteinssyni.
Hér rćđir Ţorsteinn viđ Magndísi Aradóttur frá Drangsnesi, Stefán Sigurđsson og Elísabetu Guđmundsdóttur frá Gili, Pál Hallbjörnsson, Ţórđ Ţorsteinsson á Sćbóli, Árna Böđvarsson fyrrv. sparisjóđsstjóra á Akranesi, séra Ţorstein Björnsson fríkirkjuprest, Gunnvöru Braga í Kópavogi, Gunnar V. Gíslason fyrrv. skipherra, Jón Norđmann Jónasson bónda á Selnesi, Pál Oddgeirsson kaupmann frá Vestmannaeyjum, Sófus Magnússon, Ásgrím Gíslason bifreiđastjóra, Eirík Guđmundsson, Guđmund Guđmundsson og Agnesi Jónsdóttur í Ísólfsskála, Ólaf Ormsson, Guđbjart Gunnarsson, Halldór Jónsson bónda á Leysingjastöđum, Margréti Jónsdóttur á Siglufirđi, Elínrós Benediktsdóttur ljósmóđur, Kristin Jónsson í Ólafsfirđi, Magnús Guđjónsson frá Ósi í Steingrímsfirđi
Pétur Guđjónsson frá Ófeigsfirđi, Guđjón Jóhannsson, Ţórunni E. Sveinsdóttur, Jón Sigurđsson alţingismann ađ Reynistađ, Kristínu Hrafnfjörđ, Sćmund Friđriksson framkvćmdastjóra frá Efri-Hólum, Magnús Sigurđsson fyrrum bónda í Miklaholti og frásögn af séra Guđlaugi Guđmundssyni.
|