Innihald Aldamótamenn III. Þættir úr hetjusögu. Jónas Jónsson frá Hriflu tók saman og skrásett. Þorgils gjallandi, Guðmundur Guðmundsson, Valdimar Briem, Stephan G. Stephansson, Þórarinn Böðvarsson, Guðmundur Friðjónsson, Jón Trausti, Þorvaldur Thoroddsen, Bjarni Sæmundsson, Einar Benediktsson, Haraldur Níelsson, Einar H. Kvaran, Markús Bjarnason, Séra Jón Bjarnason og Stefanía Guðmundsdóttir. Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað af Jónasi frá Hriflu.
|