Bókin
Minn ađgangur  |  Skođa körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíđa » Vörulisti » Fríđa Á. Sigurđardóttir »

Flokkar
Afmćlisrit.
Áhugamál.
Áritađar bćkur. Bókmerki.
Barna- og unglingabćkur.
Bćkur um bćkur og bókamenn.
Bćndur og búaliđ.
Einnar bóka höfundar.
Fágćtar bćkur.
Ferđabćkur. Um lönd og lýđi.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Gođafrćđi Grikkja og Rómverja.
Hagfrćđi - Viđskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Hérađssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norrćn frćđi.
Íţróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabćkur Ísafoldar.
Kenslubćkur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóđ og rímur.
Lćrdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfrćđi. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfrćđi. Málvísindi - Orđabćkur
Náttúrufrćđi - Landafrćđi.
Riddarasögur.
Ritgerđir, rćđur og bréf.
Ótrúlega litlar bćkur.
Sagnfrćđi. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, ţýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöđum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöđ.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tćkni.
Ţjóđhćttir-Ţjóđlegur fróđleikur.
Ţjóđsögur og ćvintýri.
Ţórbergur Ţórđarson
Ćttfrćđi - Stéttatal.
Ćvisögur og endurminningar.
Bćkur á Ensku.
Bćkur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítiđ og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
On Hávamál # 81103
On Hávamál # 81103
39.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafđu samband

Eins og hafiđ # 6613   [Forlagsband, kápa]
Fríđa Á. Sigurđardóttir

Eins og hafiđ # 6613
Verđ: 1.900 kr.
  
Afgreiđslutími: 1-3 dagar, ađ jafnađi.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak
Vörunúmer: #6613
   



Innihald
Eins og hafiđ. Skáldsaga eftir Fríđu Á. Sigurđardóttir.

Já, ţađ er alltaf eitthvađ hér ađ gerast. Ađ sunnan berast tíđindi um ađ ríkisstjórnin nýja sé búin ađ blása verkfallsréttinum út í hafsauga og taka samningana úr gildi til ţess ađ bjarga ţjóđinni frá sjálfri sér, kellingin í Englandi hafi unniđ enn einn kosningasigurinn út á atvinnuleysi og ađra eymd, og páfinn sé í Póllandi ađ gera ţar allt vitlaust, en hvađ er ţađ á móti ţví ađ horfa upp á lćknisfrúna, hana Diljá skinniđ, dóttur hans Jóns gamla lćknis, stranda í miđju Ísland farsćlda frón á sjálfan ţjóđhátíđardaginn og komast ekki á flot aftur? Ţađ var hörmulegt ađ horfa upp á. Ţeir urđu ađ hjálpa henni niđur af pallinum presturinn og skólastjórinn, sögđu ađ hún hefđi fengiđ ađsvif. Sem kannski mátti svo sem til sanns vegar fćra. Já, ţađ var hörmulegt ađ horfa upp á sjálfa fjallkonuna sigla svona í strand á ţessum merkisdegi. Og ţeir hafa allir mikla samúđ međ Diljá, ţví ađ verđa fyrir svona hremmingu á almannafćri er hreint ekkert gamanmál, ţótt einhvers stađar á bak viđ samúđina leynist kannski smávipra.
Já, víst hefur gengiđ á ýmsu hér, og enn heldur Ágúst áfram sínu óguđlega ástafari međ Svönu; iđkar sitt lastafulla líferni upp í opiđ geđiđ á bćnum án ţess ađ sýnast í nokkru brugđiđ. Nú síđast fréttist af ţeim fyrir nokkrum kvöldum upp viđ Tjörnina inni á Dal. Ađ bađa sig. Syntu ţar bara allsnakin ađ sögn. Ekki svo mikiđ sem tutla utan á ţeim. Og bćrinn bíđur međ öndina í hálsinum eftir ţví hvađ gerist nćst, ţví nú hlýtur eitthvađ ađ gerast, ţetta getur ekki gengiđ svona, ţađ hljóta ađ vera takmörk. En ţađ gerist ekkert. Ágúst gengur um jafn glađhlakkalegur og spaugandi og venjulega, og Svana heldur áfram ađ afgreiđa í vefnađarvörunni í kaupfélaginu eins og hún er vön, ţađ er allt og sumt. Og ástin heldur áfram ađ trufla bćjarbúa, espandi, ágeng og spillt; en samt einhvern veginn lokkandi. Finnst sumum. Sem hafa enga sómatilfinningu.



Um bókina
Reykjavík : Vaka-Helgafell, 1986. 148 s. ; 22 sm.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látiđ mig vita um breytingar á: Eins og hafiđ # 6613
Segđu vini frá
 
Segđu einhverjum frá ţessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce