|
 |
Innihald Í luktum heimi. Skáldsaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Söguhetja Í luktum heimi heitir Tómas, er tæplega fimmtugur og áleitnar spurningar sækja að honum: Hvað er það sem gefur lífinu gildi? Hvaða stjórn hefur einstaklingurinn á örlögum sínum? Ástinni? Hamingjunni? Eða eru ást og hamingja kannski bara orðin tóm; slitgjarnt haldreipi hins örvæntingarfulla manns sem kominn er af léttasta skeiði?
|
Um bókina Reykjavík. Forlagið, 1994.
|
 |
|
 |
|
 |
|