Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Þorvaldur Gylfason »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur # 79845
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur # 79845
39.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

Síðustu forvöð # 50417   [Forlagsband, kápa]
Þorvaldur Gylfason

Síðustu forvöð # 50417
Verð: 4.900 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak, áritað.
Vörunúmer: #50417
   



Innihald
Síðustu forvöð. Eftir Þorvald Gylfason.
Hvar stöndum við og hvert stefnum við? Bókin leggur brennandi spurningar fyrir lesandann. Hvers vegna eru laun á Íslandi svona lág? Hvað þarf til að lyfta þjóðinni upp úr láglaunabaslinu? Hvers vegna eru frændur okkar Írar ein fátækasta þjóð í Evrópu? Hvernig tókst Færeyingum að koma efnahagslífi sínu á kaldan klaka? Hverjir bera ábyrgðina? Hvers vegna eru Norðurlönd í kreppu? Hvað brást? Afhverju stafar atvinnuleysi? Hverjir hafa hag af því? Hvað getum við lært af hagvaxtarundrinu í Austur-Asíu? Hvers getum við orðið vísari af umskiptum Austur-Evrópulandanna frá miðstjórn til markaðsbúskapar? Hvernig er hyggilegast að haga svo gagngerum umskiptum, í áföngum eða einum rykk? Hvers eðlis er búverndarstefna Evrópusambandsins? Hvað kostar hún? Hvert leiðir hún? Eigum við samleið með Evrópu? Til hvers? Eigum við á hættu að missa bezta fólkið burt? Hvað getum við gert til að snúa vörn í sókn og halda unga fólkinu heima? Höfundur bókarinnar, Þorvaldur Gylfason, svarar þessum spurningum fyrir sitt leyti. Hann fjallar skýrt og skorinort um efnahagsógöngur Íslendinga undanfarin ár og setur þær í samhengi við ýmsar veilur í innviðum efnahagslífsins, hagstjórn og hagstjórnarfari heima fyrir og einnig við efnahagsþróun í öðrum löndum. Hann leiðir rök að því, að rætur efnahagsvandans hér heima liggi djúpt í innviðum samfélagsins, viðhorfum og hugarfari og teygi anga sína langt aftur í tímann og róttækra efnahags- og stjórnarfarsumbóta sé þess vegna þörf til að leiða Íslendinga út úr ógöngunum.



Um bókina
Reykjavík. Háskólaútgáfan, 1995.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: Síðustu forvöð # 50417
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce