Innihald Odysseifskviđa. Bođsrit Bessastađaskóla. Skóla-hátíd í minníngu Fćdíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjřtta, ţann 28da Janúarii 1829, er haldin verdur ţann 1ta Febr. 1829 bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fyrsta og řnnur bók af Homeri Odyssea, á Íslenzku útlögd af Sveinbirni Egilssyni. - Skóla-hátíd í minníngu Fćdíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjřtta, ţann 28da Janúarii 1830, er haldin verdur ţann 31ta Jan. 1830 bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Ţridja og fjórda bók bók af Homeri Odyssea, á Íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni. - Skóla-hátíd í minníngu Fćdíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjřtta, ţann 28. Janúaríí 1835, er haldin verdur ţann 1ta Febrúaríí 1835, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fimta, sjřtta. sjřunda og áttunda bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdaraf Sveinbirni Egilssyni. - Skóla Hátíd í minníngu Fćdíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjřtta, ţann 28da Janúaríi 1838, er haldin verdur ţann 4da Febrúarií 1838, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Níunda, tíunda, ellefta og tólfta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni. - Skóla Hátíd í minníngu Fćdíngar=dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjřtta, ţann 28da Janúaríi 1839, er haldin verdur ţann 3ja Febrúarii 1839, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Ţrettánda, fjórtánda, fimtánda og sextánda bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni. - Skóla Hátíd í minníngu Fćdíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Kristjáns Attunda, ţann 18da September 1840, er haldin verdur ţann 1ta October 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Tuttugasta og fyrsta, tuttugasta og řnnur, tuttugasta og ţridja, tuttugasta og fjórda bók, af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni. Viđeyjarklaustri 1829 - 1840.
Eintak er 7 hefti í 1 bindi, samsett af ţýđingum Sveinbjarnar Egilssonar á Ódysseifskviđum, sem birtust í Bođsritum Bessastađaskóla á árunum 1829, 1830, 1835, 1838, 1839 og 1840.
Ágćt en lesin eintök í samtíma slitnu bandi, fágćti.
|