Innihald Skáldið á Sigurhæðum. Safn ritgerða um þjóðskáldið Matthías Jochumsson. Davíð Stefánsson tók saman og ritar formála. Hér eru ritgerðir eftir Þorstein Gíslason, Guðmund Hannesson, Guðmund Finnbogason, Einar H. Kvaran, Árna Pálsson, Stefán Stefánsson, Valtý Guðmundsson, Friðrik J. Bergmann, Sigurð Guðmundsson, Jakob Kristinsson, Geir Sæmundsson, Eirík Briem, Kristján Albertsson, Sigurð Nordal, Valdimar Briem, Steingrím Matthíasson, Benjamín Kristjánsson, Friðrik J. Rafnar, Guðmund Árnason, Richard Beck, Rögnvald Pétursson, Steindór frá Hlöðum, Jónas Jónsson, Steingrím J. Þorsteinsson og Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
|