Innihald Lauf úr ljóðskógum. Þýðingar. Sigurður Kristinn Draumland þýðir hér ljóð eftir t.d. Bergman, Fröding, Goethe, Grieg, Hauch, Ibsen, Jörgensen, Lindorm, Nerman, Pasternak, Rydber, Snoilsky og Strindberg. Af þessari bók eru prentuð fimmtíu tölusett eintök. Þetta er eintak nr. 1. Hér undir ritar nafn sitt Sigurður Draumland.
|