|
 |
Innihald Ljóð dagsins. Ljóð fyrir hvern dag ársins og orð til íhugunar. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup valdi efnið. Í bókinni eru mörg 365 ljóð eftir 93 íslensk skáld, eitt ljóð fyrir hvern dag ársins og að auki eru orð til íhugunar á hverri síðu. Falleg og góð bók.
|
Um bókina Reykjavík. Setberg, 1995.
|
 |
|
 |
|
 |
|