Innihald Stjörnur vorsins. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson.
Þegar ég praktíseraði
En seinast, þegar eyðublöðin entust mér ei lengur,
hvað átti ég þá framar við skrifstofu að gera?
Með kærri þökk fyrir viðskiptin ég kunngerði eins og gengur, að cand. jur. Tómas Guðmundsson væri hættur
að praktisera.
|