Innihald Bókin um séra Friðrik. Skrifuð af vinum hans. Hersteinn Pálsson bjó til prentunar. Teikningar eftir Atla Má. Hér skirfa meðal annars Einar Guðmundsson prófessor, Jakob Frímannsson forstjóri, Kristrún Ólafsdóttir frú, Matthías Johannessen ritstjóri, Sigurbjörn Einarsson biskup, Sigurjón Ólafsson myndhöggvari og Úlfur Ragnarsson læknir.
|