Innihald Á slóð kolkrabbans. Hverjir eiga Ísland? Eftir Örnólf Árnason. Ráða nokkrar fjölskyldur háskalega miklu á Íslandi í krafti gífurlegra eigna og samtengdra hagsmuna? Hefur samþjöppun auðs og valda þróast með margföldum hraða að undanförnu. Hinn kostulegi samstarfsmaður höfundar, Nóri heldur því fram að valdataumarnir í stærstu fyrirtækjum landsmanna, jafnvel heilar atvinnugreinar, séu í höndum örfárra einstaklinga, sem fæstir hafa heyrt getið. (Káputexti).
|