|
 |
Innihald Jón Steingrímsson prófastur. Kvæði eftir Jakob Thorarensen. Kveðið fyrir minningarsamkomu Síðumanna í júlí 1933 - 150 árum eftir Skaftárelda.
Klerks hinn dýri, innri auður undra mætti heila þjóð: Öllu firtur - einn og snauður eldpresturinn keikur stóð undir böli sinnar sveitar, sárin batt og gekk í val; jafnframt bænir byrjar-heitar hrista lét hinn æðsta sal.
|
Um bókina Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1933.
|
 |
|
 |
|
 |
|