Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Á mörkunum # 81888
Á mörkunum # 81888
3.900 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

Afi og amma # 76640   [Innbundin]
Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli

Afi og amma # 76640
Verð: 4.900 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak í ágætu skinnbandi.
Vörunúmer: #76640
   



Innihald
Afi og amma. Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli segir frá.
Eyjólfur Guðmundsson á Hvoli í Mýrdal var fæddur 31. ágúst 1870 að Eyjarhólum í sömu sveit (Dyrhólahreppi). Var Guðmundur faðir hans Ólafsson, af prestaætt sira Högna á Breiðabólsstað, nafnkunnur maður á sinni tið sem bóndi og sjógarpur, en þá þurfti þessa við með suðurströnd landsins. Er talið, að Ólafur afi Eyjólfs hafi fyrstur reist bú á Eyjarhólabýli við Pétursey, og við þann stað voru margar minningar Eyjólfs bundnar, eins og sjá má af ýmsu, er hann hefur ritað, þótt ættin hafi ekki ílenzt þar. — Kona Guðmundar, móðir Eyjólfs, var Guðrún Þorsteinsdóttir frá Úthlíð í Biskupstungum, og var það kyn kjarnmikið og rómað.
Eyjólfur á Hvoli kvæntist árið 1904 Arnþrúði Guðjónsdóttur frá Þórustöðum í Eyjaíirði, ágætiskonu. Börn eignuðust þau 6, og af þeim komust 5 upp, 3 dætur og 2 synir: Anna (ógift) heima, Ingveldur gift Daníel Guðbrandssyni bónda í Kerlingardal, Steinunn gift Sigurjóni Árnasyni bónda í Pétursey, Guðmundur (ókvæntur) bústjóri heima og Sigurður, nú einnig heima, kvæntur Sigurbjörgu Guðnadóttur frá Háisi í Fnjóskadal.
Eyjólfur á Hvoli var búhöldur hinn bezti og gerðu þau hjón bæ sinn að höfuðbóli og til fyrirmyndar í jarða- og húsabótum. Það má með sanni segja um Eyjólf, sem var að upplagi fljóthuga, ótrauður til allra tilþrifa og góðum gáfum gæddur, og hafði enda aflað sér nökkurrar skólamenntunar (var ungur í Flensborgarskóla), að hann varð brátt allt í öllu, eins og það er nefnt, í sveit sinni og yfirleitt í félagsmálum Mýrdælinga, og fórst honum það allt vel. Hreppstjóri var hann og sýslunefndarmaður á fjórða tug ára, hvorttveggja við ágætan orðstír og fágætar vinsældir. — í sveitarstjórn Dyrhólahrepps átti hann sæti á fimmta hug ára og var þar odviti um árabil. Var hann og meðal frömuða framfaramála hrepps og héraðs, og í stjórnum má segja alls félagsskapar í þeim efnum í hreppi hans, hvort sem um framkvæmdir eða menntir var að ræða, svo sem kennslumál, viðskiptamál, safnaðarmál og búnaðarmál. Yrði slikt löng upptalning, ef hér væri nákvæmlega rakið, en vel munu samverkamenn hans verða minnugir þess mikla skerfs og sérstaka áhuga, er hann lagði af mörkum þeim málum til framgangs frá upphafi og fram á síðustu ár.
(Úr minningargrein um Eyjólf)



Um bókina
Reykjavík. Mál og menning, 1941.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: Afi og amma # 76640
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce