Innihald Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir. Sjónleikur í fimm þáttum eftir Matthías Jochumsson. Önnur prentun, breytt og löguð.
Skugga-Sveinn, kom fyrst út 1864 og hét þá Útilegumennirnir. Leikurinn mun hafa verið samin í jólaleyfinu 1861, en Matthías var þá í 5. bekk Latínuskólans og fluttu skólapiltar leikritið í febrúar 1862.
|