Bókin
Minn ađgangur  |  Skođa körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíđa » Vörulisti » María Skagan »

Flokkar
Afmćlisrit.
Áhugamál.
Áritađar bćkur. Bókmerki.
Barna- og unglingabćkur.
Bćkur um bćkur og bókamenn.
Bćndur og búaliđ.
Einnar bóka höfundar.
Fágćtar bćkur.
Ferđabćkur. Um lönd og lýđi.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Gođafrćđi Grikkja og Rómverja.
Hagfrćđi - Viđskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Hérađssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norrćn frćđi.
Íţróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabćkur Ísafoldar.
Kenslubćkur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóđ og rímur.
Lćrdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfrćđi. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfrćđi. Málvísindi - Orđabćkur
Náttúrufrćđi - Landafrćđi.
Riddarasögur.
Ritgerđir, rćđur og bréf.
Ótrúlega litlar bćkur.
Sagnfrćđi. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, ţýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöđum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöđ.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tćkni.
Ţjóđhćttir-Ţjóđlegur fróđleikur.
Ţjóđsögur og ćvintýri.
Ţórbergur Ţórđarson
Ćttfrćđi - Stéttatal.
Ćvisögur og endurminningar.
Bćkur á Ensku.
Bćkur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítiđ og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Vejledning til det islandske eller gamle nordiske sprog # 79883
Vejledning til det islandske eller gamle nordiske sprog # 79883
29.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafđu samband

Eldfuglinn # 64442   [Óbundin]
María Skagan

Eldfuglinn # 64442
Verđ: 1.900 kr.
  
Afgreiđslutími: 1-3 dagar, ađ jafnađi.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak.
Vörunúmer: #64442
   



Innihald
Eldfuglinn. Ljóđ eftir Maríu Skagan.
María Jónsdóttir Skagan fćddist ţann 27. janúar 1926 á Bergţórshvoli í Vestur-Landeyjum, Rangárvallasýslu. Hún ólst ţar upp til 18 ára aldurs. Foreldrar hennar voru hjónin sr. Jón Jónsson Skagan, prestur á Bergţórshvoli f. á Ţangskála á Skaga 3. ágúst 1897, d. 4. mars 1989 og Sigríđur Jenný Gunnarsdóttir Skagan frá Selnesi á Skaga, f. á Sćvarlandi í Laxárdal 21. janúar 1900, d. 19. febrúar 1991. María stundađi nám viđ Hérađsskólann ađ Laugarvatni í einn vetur og fór síđan í Verslunarskóla Íslands. Ung varđ hún fyrir alvarlegum meiđslum á hrygg sem komu í veg fyrir frekara nám. Hún starfađi ţó um árabil á skrifstofu Ríkisféhirđis. Áriđ 1960 komu hryggmeiđsli hennar í veg fyrir ađ hún gćti haldiđ áfram störfum og hvarf hún af vinnumarkađi.
Skáldskapurinn átti hug Maríu allan og lét hún ekki líkamlega vanheilsu koma í veg fyrir ađ hún sinnti honum. Hún stundađi ţýđingar og skrifađi ţćtti í Sunnudagsblađ Tímans ţar sem hún starfađi sem blađakona. María hafđi sérstaklega gott vald á móđurmálinu og orti allt sitt líf. Hún skrifađi einnig smásögur og gaf út skáldsögu á höfundarferli sínum. Sögur hennar og ljóđ voru lesin í útvarpi og nokkrir sönglagatextar eru til eftir hana. María var bundin viđ hćkjur og ađ endingu viđ rúmiđ í tugi ára. Hún tók ţví međ jafnađargeđi ađ sögn samferđamanna sinna enda hafđi hún skáldskapinn sér til hugarhćgđar. (www.skald.is)



Um bókina
Reykjavík. Helgafell, 1977.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látiđ mig vita um breytingar á: Eldfuglinn # 64442
Segđu vini frá
 
Segđu einhverjum frá ţessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce