Innihald Segđu engum. Skáldsaga eftir Jöhönnu Kristjónsdóttir. Í 44. tölublađi, 12 árgang, 1963, tímaritsins Frjáls ţjóđ er sagt frá bók Jóhönnu Kristjónsdóttur.
"Ađalpersónan í ţessari
Reykjavikursögu er 16 ára
stúlka í 3. bekk Menntaskólans, og segir hún söguna í
fyrstu persónu. Meginuppistađan er viđskipti hennar
viđ pilt í 6. bekk, Arnljót,
og barátta hennar gegn ţví
ađ fađir hennar giftist aftur;
en móđir stúlkunnar er látin
fyrir hálfu öđru ári. Frásögnin er öll röskleg, en reyndar
nćsta snöggsođin á köflum — til dćmis tólfti kafli, sem
ég sé yfirleitt ekki hvađa erindi rekur. Sagan er talsvert
spennandi framan af, ţannig ađ lesandinn fćr áhuga á
fólkinu. Ţar er ţessi feimulausa frásögn:
„I landsprófsckmd í fyrra
var ég međ bekkjarbróđur
mínum. Hann er vinalegur
drengur, en ósköp barnalegur í hugsanagangi . En ég
vissi, ađ hann var ofsalega
hrifinn af mér og ég vildi
ekki sćra hann međ ţví ađ
segja honum upp. Svo féll
hann á landsprófinu og síđan höfum viđ ekki sézt.
En eg er í ađra röndina fegin ađ hafa veriđ međ honum,
pá lćrđi ég ađ kyssa Og ég
veit, ađ Arnljótur hefur veriđ međ mörgum stelpum,
enda kyssir hann ógurlega
vel".
En ţrátt fyrir ţessa reynslu
piltsins, mistekst honum ađ
liggja stelpuna í fyrsta — og
eina — skiptiđ sem hann á
völ á ţví í sögunni. Ţótt sú
athöfn sé ađ sönnu talin
heldur ómerkileg, ţá eru viđskipti ţessara menntaskólanema ekki hugtćk eftir ţetta.
Yfirleitt er unga fólkinu í
sögunni lýst međ augum
blađamanns, en ökki skálds;
blađamađur getur vitaskuld
sagt margan sannleik um
ungt fólk og gert snjallar athugasemdir um ţađ — en í
bók, sem kallar sig skáldsögu,
hlýtur mađur ađ lýsa eftir
sannleika á hćrra piani. Ţađ
er ekki hlutverk skálds ađ
skrásetja, referera veruleikann, heldur umskapa hann,
birta hann í nýju gervi og
ćđra ljósi. Sú umsköpun gerist ekki í ţessari sögu.
Sum frásögn bókarinnar
ţykir mér enda orka mikils
tvímćlis frá öllum sjónar-
miđum. Víst eru dćmi ţess,
ađ sextán ára stúlka hafi andúđ á ţví ađ eignast stjúpu.
En Sigrún er einmitt ekki
ţannig úr garđi gerđ frá
hendi höfundar; mér ţćtti
"eins líklegt, ađ hún hefđi
reynt ađ útvega föđur sínum
nýjan kvenmann, ef hann
sjálfan hefđi skort uppburđi
eđa vilja. Ţegar giftingardagurinn rennur síđan upp,
stúlkan ekur suđur í Nauthólsvík og veđur ţar út í
sjóinn til ađ drekkja sér, ţá
er ţađ ekki einusinni sönn
blađamennska, heldur ađeins
vandrćđalegur endahnútur á
ţeim ţćtti sögunnar sem frá
upphafi studdist varla viđ
rök. Sjálft niđurlagiđ, hinn
örstutti lokakafli, er hinsvegar sambođiđ ungu skáldi,
sem aldurs vegna gćti átt
allan ţroska fyrir höndum.
Á kápusíđu bókarinnar
eru prentuđ eftirfarandi ummćli úr dómi undirritađs um
fyrra verk Hönnu Kristjónsdóttur: „Sagan er rituđ af
fjöri og frásagnargleđi. Hinni
ungu skáldkonu eru léđir ótvírćđir rithöfundarhćfileikar; og hún ćtti ađ hefjast
handa á nýjan leik undireins og henni gćfist tóm til".
Eftir lestur ţessarar nýju
sögu vildi ég hafa'hliđsttćđan kafla á ţessa leiđ: „Sagan
er rituđ af fjöri og frásagnargleđi. Hinum unga höfundi er léđ ótvírćđ ritgáfa,
en sjálf skáldgáfan liggur dálítiđ á, huldu" — gćsalappir
lokast. Ţó synja ég ekki fyrir ţađ, ađ Hönnu Kristjónsdóttur tćkist betur, er henni
gćfist tóm í ţriđja sinn ef henni er á annađ borđ alvara í hug.
B. B.
|