60 valdar ljóðskákir stórmeistarans Davíðs Bronsteins # 83954
[Óbundin] |
|
David Bronstein |
|
|
 |
Innihald 60 valdar ljóðskákir stórmeistarans Davíðs Bronsteins í tilefni hálfrar aldar afmælis hans 19. febrúar 1974. Útgáfu önnuðust Birgir Sigurðsson, Bragi Kristjánsson og Jóhann Þórir Jónsson. Friðrik Ólafsson ritar eftirmála. Af þessari bók eru gefin út 100 tölusett eintök. Þetta er eintak nr. 43. Gott eintak, óbundið. Fáséð skák/ljóðabók.
|
Um bókina Reykjavík. Tímaritið Skák, 1974.
|
 |
|
 |
|
 |
|