Contents: Tómas Sćmundsson. Ćfiferill hans og ćfistarf. Eftir Jón Helgason, dr. Theol. Biskup. Tómas fćddist ađ Kúhól í Landeyjum 7.6. 1807, sonur Sćmundar Ögmundssonar, dbrm. í Eyvindarholti, og Guđrúnar Jónsdóttur.
Sćmundur var sonur séra Ögmundar, á Krossi, bróđur séra Böđvars í Holtaţingum, föđur séra Ţorvaldar í Holti, forföđur ýmissa menningarforkólfa, s.s. Vigdísar Finnbogadóttur, Matthíasar Johannessen og Gylfa Ţ. Gíslasonar.
Kona Tómasar var Sigríđur Ţórđardóttir, sýslumanns í Garđi Björnssonar og komust upp tvö börn ţeirra, Ţórhildur, kona Helga Hálfdánarsonar lektors, og Ţórđur, hérađslćknir á Akureyri.
Tómas lćrđi hjá Steingrími Jónssyni í Odda, síđar biskupi, lauk stúdentsprófi frá Bessastađaskóla 1827, tók 2. lćrdómspróf viđ Hafnarháskóla, lauk próf í hebresku 1831 og guđfrćđiprófi 1832. Hann ferđađist um Suđur-Evrópu 1832-34 og stofnađi Fjölni, er hann kom til baka, ásamt Jónasi Hallgrímssyni, Brynjólfi Péturssyni og Konráđ Gíslasyni.
Tómas fékk Breiđabólstađ í Fljótshlíđ 1834, varđ prófastur Rangárţings 1836 og hélt Breiđabólstađ til dánardags. Hann var líklega áhugasamastur og raunsćjastur um Fjölni, skrifađi mikiđ í ritiđ og gagnrýndi Konráđ fyrir ofstćki í stafsetningarmálum og Jónas fyrir róttćkni og harđa gagnrýni á menn.
Tómas er, ásamt Baldvini Einarssyni, Jónasi og Jóni Sigurđssyni, helsta ćttjarđar- og frelsishetja ţjóđarinnar á 19. öld. Hans var sárt saknađ er hann lést 17.5. 1841.
|