Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Sveinn Sigurðsson »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Evangelisk-kristileg Messu-Saungs- og Sálma-bók # 79872
Evangelisk-kristileg Messu-Saungs- og Sálma-bók # 79872
69.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

Sókn á sæ og storð # 79325   [Forlagsband]
Sveinn Sigurðsson

Sókn á sæ og storð # 79325
Verð: 2.900 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak.
Vörunúmer: #79325
   



Innihald
Sókn á sæ og storð. Æviminningar Þórarins Olgeirssonar skipstjóra. Skráðar eftir frásögn hans. Sveinn Sigurðsson skráði.
Þórarinn Olgeirsson útgerðarmaður fæddist á Valdastöðum í Árnessýslu 1.10. 1883. Foreldrar hans voru þau Olgeir Þorsteinsson og k.h., Steinunn Einarsdóttir, en þau bjuggu á Valdastöðum.
Með fyrri eiginkonu sinni, Nancy Little, dóttur Joes Little skipstjóra, átti Þórarinn þrjú börn og eitt með seinni eiginkonu sinni, Guðrúnu Zoëga.
Þórarinn hóf ungur sjómennsku á skútuöldinni. Hann var ráðinn háseti á skútuna Agnesi frá Reykjavik árið 1899 og var síðan á ýmsum bátum og skútum víða um land.
Árið 1909 útskrifaöist Þórarinn úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík og var þá orðinn skipstjóri hjá Eldeyjar-Hjalta. Hann varð síðan einn þekktasti skipstjóri og útgerðarmaður Íslendinga á árum fyrstu botnvörpunganna og fram að seinni heimsstyrjöld.
Þórarinn var fyrst skipstjóri á Marz frá Reykjavík, síðan á Great Admiral frá Grimsby, þá á Jarlinum frá Ísafirði. Hann var skipstjóri á eigin togurum, Belgaum frá Reykjavík 1918-25 og Júpiter í þrjú ár, þá með Vensus í sex ár og loks var hann með King Sol, einn stærsta togara Breta fyrir seinni heimsstyrjöldina, frá 1936-39, er skipið var þjóðnýtt til hernaraðgerðar.
Þórarinn var lengst af búsettur í Bretlandi og var umboðsmaður íslenskra skipstjóra og útgerðarmanna þar um árabil. Auk þess kom Þórarinn að gerð nýsköpunartogaranna. Hann varð vararæðismaður Íslands í Bretlandi árið 1948 og ræðismaður árið 1954.
Þórarinn þótti alla tíð farsæll og dugandi skipstjóri, mikill aflamaður og dugnaðarforkur við öll sín störf fram á elliár. Hann leiðbeindi oft öðrum á góð aflamið og bjargaði eitt sinn á þriðja tug sjómanna á þremur áraskipum í aftakaveðri á Breiðafirði í ársbyrjun 1925.
Þórarinn var sæmdur riddarakrossi árið 1948 og stórriddarakrossi árið 1953 enda störf hans í þágu íslensks sjávarútvegs ómetanleg.



Um bókina
Reykjavík : Bókastöð Eimreiðarinnar, 1960.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: Sókn á sæ og storð # 79325
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce